Ég er með 2006 módel af BC Rich Beast NJ series á 50000 með hard case sem er búklöguð fyrir bæði Beast og Warlock bassa, er reyndar smá brot í töskunni en það sést ekki nema virkilega skoða hana.
Á reyndar engar rosalega góðar myndir af honum þar sem hann er kolsvartur og ljósabúnaðurinn á einu tónleikunum sem hann hefur verið notaður á var ekki mjög góður.
En hann er í nánast fullkomnu ástandi og varla rispu að sjá á honum, en það brotnaði úr einum pointy arminum en brotið kom með og var sett á eins vel og hægt var, þannig að sama skapi, það sést ekki nema virkilega skoða bassann.
Ef þú hefur áhuga á svona monsteri sendu mér þá pm hérna og við setjum upp tíma til að prófa og skoða.
Bætt við 2. maí 2008 - 22:21 http://i9.photobucket.com/albums/a75/doksi/Silent%20Rivers%20Instrument%20Collection/NJ_Beast_Bass_Black.jpgef linkurinn klikkaði í pm-inu
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX