Er hér með frábært eintak af Jackson Soloist Sl3 sem ér er að spá í að selja. Þennan gítar keypti ég nýjann í tónastöðinni í endaðann September 2007. Hann hefur nánast ekkert verið notaður, aðeins á hljómsveitaræfingum síðastliðið haust.
Specs:
Neck Through body
Die Cast stilliskrúfur
24 frets
Rosewood fingerboard
Seymour Duncan pickuppar - bridge: JB humbucker, neck og middle: SHR-1N sincle coil/humbucker
FRT-02000 floyr rose (mjög gott)
Ég hef átt 3-4 jackson gítara og er þessi lang bestur af þeim.
Selst á 80 þúsund!! (kostar rétt undir 100 þúsund nýr)
Mynd:
http://a998.ac-images.myspacecdn.com/images01/63/l_8c30fd8014caa69853db865a21c7fe5d.jpg
._.