Hvað langar þig til að læra hvert stefnirðu.
FIH stofnað af Félagi Íslenskra Hljómlystarmanna
Sett á stofn til að koma á framhaldsnámi í Ritmískum hljóðfærum. Eru með Jazz braut og Blues og rokkbraut.
Tónskóli Sigursveins brautriðjandi í kennslu á klassiskan gitar og bíður þar upp á 3-4 kennara og nám upp að brottafaraprófi -7 stig ca 10 ára nám. Bjóða líka upp á Flaminco ívaf og eru kommnir með rafmagnsbraut en þar er kennari úr F'IH við stjórnvölinn.
GÍS þekki ég minna, minnir að þeir nota verulega líka námskrá og FÍH, með skemtilega og hæfa kennara t.d Ragnar Sollberg ofl :-) Þaðan hafa komið vel frambærilegir nemar.
Tónskóli Reykjavíkur, svipar frekar til Sigursveins.
Tónskóli Árbæjar vel mannaður og svipar til GIS
Lystaháskólinn, svipar til Sigursveis.
Óli Gaukur er held ég mest með hópnámskeið og þessháttar fyrir byrjendur þó ég þekki það ílla!
Mín skoðun sem er sjálfsagt ekkert merkilegri en her önnur……
Ef þú vilt læra klassík þá held ég að tónskóli Sigursveins sé sterkastur. Klassik er frábær grunnur undir allt annað og mun altaf skila sér í gengnum allt gitarnám í hreinni tón og meiri gæðum :-)
Ef þú vilt fara beint í rafmagn þá er FÍH sterkastur, en ervitt að komast inn í hann, stíf inntökupróf og hann er meira hugsaður fyrir lengra komna.
Sennilega skinsamlegt að horfa frekar á t.d GÍS og taka 3-5 stig og flytja sig svo :-)
Eða einhvern sem er nærri þér.
Gíatleikara í námi fer 6-12 sinnum hraðar fram en þeim sem figtar sig áfram þannig að ef þú vilt ná hraða og getu þá smelltu þér í markvisst nám :-)
E