þetta er í svona 6. skipti sem ég sendi inn kork þar sem ég er að óska eftir hljóðfæratengdu dóti.
Er líklega að óska eftir þessum hlutum hér á huga í gegnum kork í síðasta skipti, ef ekkert kemur útur þessu þá fer ég bara á ebay, musictoyz eða eitthvað álíka.

Gítar/ar: er að leita að japönskum gítareftirlíkingum frá ca. 1970 til 1985, sem dæmi má nefna : creco , electra, ibanez, Fernandes, Yamaha, Tokai, ofl.

Boxi: einhverju góðu, ódýru og handhægu boxi fyrir gítarmagnara sem auðvelt er að ferðast með, frá 12 tommum og niður.

þarf að vera 16 eða 8 ohm.

Reverb Pedal: er að leita mér að einhverju góðum og raunverulegum reverb, orðinn svakalega þreyttur á svona drasl reverbum sem gefa frá sér einhvern “twang” hljóm, sem ég hreinlega fýla ekki.
Er að leita að einhverju í áttinni að Jeff buckley reverb soundinu.

Analog tremolo: já er að leita mér að Analog tremolo pedal, t.d. fulltone, Voodoo labs ofl. - skoða allt.

straumbreytir: er að leita mér að Dc brick frá dunlop

Annað: er einnig í framtíðar kaup pælingum varðandi ernie ball volume pedal, EHX small clone, Fulltone fulldrive 2 , góðann looper til að bypassa loop station og tuner, og fullt af einhverjum góðu dóti.. bjóðið mér bara það sem þið eigið í gegnum pm(er í einhverju effecta kaupæði)


Tilboð óskast í gegnum pm og mun ég svara þeim samdægurs.

-Kristinn