Já, ákvað að reyna selja aðra elskuna mína einfaldlega vegna þess að mér datt í hug að nota peningana mína í annað en að eiga 2 líka gítara.

Þetta er semsagt hvítur 7 strengja gítar með 2 humbuckerum og einum single coil. Ofan á það hefur hann einnig floyd rose sem er voða skemmtilegt.
Keypti þennan gítar notaðan fyrir sirka ári eða tveimur og var mér sagt að nýr ætti gítarinn að kosta amk rúmlega hundrað þúsund krónur. Ætla að setja 60 þúsund á hann en það má kannski prútta smá.

http://www.pointedstick.net/colter/guitars/images/Ibanez.gif

Besta mynd sem ég fann af honum.
Sendið bara póst á mig á huga og getum rætt meir. Endilega segið mér ef ég er að gleyma eitthverju.

Bætt við 13. apríl 2008 - 16:45
Komið tilboð á hann svo ef eitthver vill bjóða hærra þarf að drífa sig í því.