Fender Rumble 100.
Mjög góður bassamagnari sem hljómar mjög vel og er fallegur og vel með farinn.
Magnarinn er 100wött og hefur það verið nóg á tónleikum og á æfingum.
Magnarinn er um 6-7 mánaða gamall og lítið notaður.
Hjólin undir magnarann fylgja !
Verð : Óska eftir tilboði í hann.
——–
Marshall MG 250.
Æðislegur gítarmagnari sem mér hefur dugað svo aldeilis ! Eitthvað um árs gamall og mjög vel með farinn og það sést ekki neitt á honum.
100wött og hellingur af effectum + reverb.
Footswith fylgir með !
Verð : Óska eftir tilboði í hann.
——–
Fender FM 65.
Frábær gítarmagnari sem hentar í alla tónlist.
Um 15-16 mánaðar gamall eða um eins og hálfs árs.
Clean rásin er svakalega góð og með þeim bestu sem ég hef notað. Drive rásin er líka flott. Reverb er á magnaranum og passar það vel í magnarann. Vel með farinn ( sést ekkert á honum , ljósið á magnaranum er bara farið að sjást á en ekki mikið ).
Verðhugmynd : Óska eftir tilboði í hann.
——–
Þá er komið að gítar.
Epiphone Dot.
Flottur rokk-jazz gítar frá flottu merki.
Hljómar æðislega, svartur að lit og lítið notaður.
6 mánaðar gamall.
Verðhugmynd : Óska eftir tilboði í hann.
——–
Kassagítarar :
Encore þjóðlaga kassagítar m/pick-upp.
Flottur kassagítar og hljómar vel.
Tveggja ára gamall og lúkkar enn vel !
Verðhugmynd : Óska eftir tilboði í hann.
——–
Encore klassískur kassagítar.
Sándar feitt vel og lúkkar vel.
Árs gamall og það sést ekki á honum.
Létt taska fylgir !
Verðhugmynd : Óska eftir tilboði í hann.
——–
Er til í skipti eða beina sölu helst.
Myndir fást með því að segja mér e-mailin ykkar og þá getum við rabbað um tilboð eða hér fyrir neðan ;) !
Er staddur í Rvk!
jeee :)