Sælir hugarar!

Ég er með 1987 árgerð af Marshall silver jubilee 2554 combo lampamagnara. Magnarinn var smíðaður í tilefni af 25 ára afmæli Jim Marshall í tónlistarbransanum. Þessi magnari er af mörgum talinn vera bestur af mögnurunum úr afmælislínunni og jafnvel besti magnari sem Marshall hefur framleitt. Margir af fremstu gítarleikurum heims nota svona magnara, sem dæmi Joe Walsh, Joe Bonamassa, Slash og Steve Morse. Ég væri til í að skipta honum á góðum lampa t.d fender,vox, mesa, orange, peavey jafnvel, egnater, bogner og bara nefnið það. Magnarinn verður að vera lampi. Ef einhver hér á ´59 Bassman sem hann væri til í að skipta á móti honum þá væri ég meira en til í það, annars er verðið eitthvað um 100 þúsund.

S. 8694903
E-mail: thorvardur@hotmail.com

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Marshall/2554+Silver+Jubilee/10/1

Þorvarður
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.