Er hér með Esp horizon gítar til sölu, gítarinn er í toppstandi og sér ekkert á honum nánast. Ég keypti hann nýjann í tónastöðinni í lok nóvember 2006 á 135.000. Einni fylgir með gítarnum frábær hardcase taska.

Gítarinn er neck-through og með læstum stilliskrúfum. Einnig er hann með Seymour Duncan JB pickpa setti sem er frábært.

Verðhugmynd: 100 þúsund (ekkert heilagt)

Endilega hafið samband í hér í þræðinum eða bara PM

Mynd af gítarnum: http://a694.ac-images.myspacecdn.com/images01/31/l_a457ca6f7ca3e38fb568698794dad2dd.jpg
._.