Jahá.
Það vantar annan svona þráð.
Svo þráðurinn snýst bara útá hvað þú átt núna, hvað þú áttir og hvað þú ætlar að kaupa í framtíðinni.
Ég skal byrja.
Það sem ég á.
Bassi : MIM Fender ‘50s Precision Bass(mod: Badass II brú og Fender '60 pickups)
Magnari : Hartke HA3500(haus)& Hartke Transporter 410 box.
Effectar : ProCo Rat II, EHX Little Big Muff
Annað : Alesis SR-16 trommuheili, Line & tonePort
Það sem ég átti.
Bassar.
Washburn t14
Spector Preformer 4
Fender CIJ Jazz bass
Epiphone Thunderbird IV
Ibanez ATK300
Magnarar
Fender Rumble 100
Behringer ultrabass 4500 haus&box
SWR Henry the 8x8 box
Markbass LM200 haus
Effectar
Boss Turbo/Overdrive
EHX Double muff
DigiTech BassSynthWah
EHX Frequenzy Analyser
Boss ODB bass overdrive.
EHX Small Stone
Annað
Casiotone hljómborð
Boss BR-8 upptökutæki
Korg MicroKorg
Behringer Mixer
Shure míkrófónn
Á næstunni
EBS Fafner haus
8x10 eða 2x15 box
Tuner (rack eða stomp)
almennilegur Delay
endilega taka líka fram aldur og ár sem þið hafið spilað á hljóðfæri.
Ég er 17 og hef spilað í 3-4 ár
næsti.