OK áður en þú ferð að steikaj einhvað þá vil ég benda þér á að Whammy gengur á riðstraum!
Ekki bara tengja einhvað við það!
Þú átt tvo kosti og báða frekar ódyra.
A kaupa verulega lítinn spennubreyti Évrópa / USA Gætir jafnvel notað hann á fleirra.
B Kaupa rettan spennubreyti í staðin fyrir orginalinn, í t.d Íhlutum. ( Hann er hvítur, og með lausum skiptanlegum endum)
Tekur bara pedalan með þeir þekkja hann þar :-)
Man ekki hvernig orginalspennubreytirinn er. En ef á honum stendur að hann gangi bæði fyrir 110 og 250 þá ætti að vera nóg að fá millistykki á klónna. Ef þú ert hér í rvk mættu þá bara með gamsið í Íhluti, þeir eru rétt við hliðina á Rín svona á leiðinni í næsta stopp Tónabúðina :-)
E
Bætt við 7. apríl 2008 - 21:20
Ekki nota daysychain……….
Fáið ykkur Brick eða big john eða einhvað slíkt til að powera venjulega pedalana, whammy og 24 wolta boxin beint í kló