Rosewood fingurborð
DiMarzio Humbucker í brú
DiMarzio Single Coil í middle og neck
Samlitaður Headstock
Silent Circuit kerfi, minnkar suð úr single coil pickups
Piezo pickup í brúnni
Læstar stilliskrúfur
Sunburst með perloid pickguard
myndir: http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=96564078&albumId=1387110
Gítarinn er búinn að vera í minni eigu síðan sumar 2005.
Gítarinn er mjög vel með farinn (sér ekki á honum) og kemur með hardcase.
Rosalega fjöhæf græja með s/c, humbucker og Piezo!
Svaðalegur háls á þessum MusicMan hljóðfærum
Verð: 100 þus
http://www.ernieball.com/mmonline/
-
Line 6 PODxt
http://line6.com/podxt/
Line 6 shortboard
http://line6.com/footcontrollers/fbvshortboard.html
Þetta tvennt getur komið saman í tösku > https://www.globalfulfillment.net/gfsnet/line6/10Expand.aspx?ProductCode=98%20FBVS%20POD%20Bag
Spennubreytirinn er grillaður, en það er lítið mál að hoppa í tónastöðina og pikka upp nýjann!
Það er eitthvað smá af rokkrispum á þessum græjum, ekkert svaðalegt samt.
Tilboð 32 þus saman í tösku
-
Gullið Mitt
Gibson Les Paul Standard 2003 model Sunburst
Hann er með þessum venjulegu Gibson specs, Burstbucker Pro Pickupum, Hann er eilítið léttari en flestir Les Paul. 60s neck
Það er eitthvað af smáum rokkrispum en það er bara rómó. Taskan er frekar sjúskuð útlistlega, en þrælvirkar.
Hann fór í uppsetningu hjá Brooks í Tónastöðinni í nóv minnir mig 06 og hann var afar sáttur með þetta eintak af les paul.
Mynd: http://images.hugi.is/hljodfaeri/94351.jpg
Þess má geta að fingurborðið er dekkra heldur en það lítur út fyrir á myndinni og að bindingin er aðeins gulari.
verð: tilboð, afþakka strax öll vitleysis og dónatilboð :=)
Skoða uppítöku á SG standard, helst 60s neck
Birkir Snær