Jæja.. Hljómsveitin Órói vantar ennþá gítarleikara.
Við erum staddir í Mosó og erum allir á fimmtánda ári.
Okkur vantar gítarleikara sem er áhugasamur, og hefur metnað í að mæta á æfingar og æfa.
Tónlistarstefnan er eitthverskonar metal… Erum ekki alveg vissir/ákveðnir á því.
Allavega, Myspaceið okkar er
myspace.com/oroiofficial
bara tékkiði og ef þið eruð áhugasamir látiði bara vita og þá kannski koma á æfingu og sjá hvernig það virkar.
-Órói.