er bara búinn að hlusta á “Love A”
lagið er svosem ágætt, söngurinn er bara fínn, finnst sándið í upptökunni samt ekki nógu skemmtilegt, finnst gítarinn ekki nógu mikið báðu megin (er gítarinn tekinn up 2x og panaður left/right ?)
Finnst vanta aðeins meira kick í bassatrommuna, og hækka trommur (ekki cymbalana samt), lækka gítarinn aðeins í hlutfalli við bassann.
Held líka að það hefði verið flottara að hafa pínu harðara gítarsánd í dútlinu í byrjun
en já, einblíndi kanski meira á upptökurnar þar sem að ég er á kafi í upptökum og stúdíói þessa stundina ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF