Truss rod er hjá stilliskrúfunum, hér er mynd af því:
http://www.elderly.com/images/vintage/30U/30U-14093_truss-rod-cover.jpg það er undir þessari plast plötu sem stendur á lespaul, en á þínum gítar stendur ekki neitt á plötunni, bara plast plata.
En þessi gítar var allveg fokk lengi þarna í hljóðfærahúsinu :o , ég hélt að hann myndi aldrei seljast, hann var þar aður en ég byrjaði að spila á gítar meira að segja.
Bætt við 3. apríl 2008 - 17:45 Ef þú skrúfar of mikið í truss rodinu þá gætiru slitið strenginn sem liggur innan í hálsinum,
http://www.mcnaughtguitars.com/shop%20tour/00026m.jpg sérð þarna háls sem á eftir að setja Fingerboard á, sérð að það er búið að fræsa fyrir truss rod strengnum þarna í miðjum hálsinum, mjög viðkvæmt dót.