1. Það er ekki hægt að kaupa inn helling af vörum á genginu eins og það er í dag, það borgar sig hvorki fyrir hljóðfærahúsið né kúnnana, það seinkar auðvitað að það sé hægt að fá þetta til landsins.
2. Svo eru fyrirtækin úti ekki þau fljótustu í heimi að tína til vörur og koma þeim í sendingu. Það er yfirleitt mesta vesenið og er verst að díla við.
-Oft er líka vesen að fá vörur úr tolli þegar þær eru loksins komnar til landsins. Það er nú reyndar ekki málið með Fender dótið núna.
4. Ef þú villt að það sé hringt í þig og látið þig vita hvenær dótið kemur, skildu þá eftir númer sem hægt er að hringja í :)
Þetta eru aðal ástæðurnar fyrir seinkununum.
Bætt við 1. apríl 2008 - 21:32
Þessi 4 á náttúrulega að vera 3 :)