Ekki alveg að átta mig á hvað þig langar í þarna.
Strákurinn sem er að spila yfir Metalicca lagið er með frekar þurt og hart sound, sennilega bara úr tölvunni sinni. Eða einhverju svona spider, guitarport pod eða einhvað slíkt.
Ef þú ert að tala um Metalicca soundið þá var það töff í byrjun þegar þeir notuðu JCM 800 og jubilee á tónleikum en meðal annars jmp 1 ofl á upptökum.
Núna nota þeir bara það sem þeir fá borgað fyrir að nota, hvort sem það eru magnara trommusett, eða nærbuxurnar hann Lars Ulriks!
Sagan segir að næsti kostunaraðili sé Krank Magnarar!
Þessir gæjar græddu ekki nóg svo þeir seldu sálina aftur fyrir kostunar aðila og drápu Napster! (Svipaði til Torrent)
En allavega þá nærðu þessum röddum ágætlega á flesta Marshalllega lampamagnara, dregur aðein niður í miðjunni á eq og ert það hár að lamparnir volgni soldið…….. :-)
Sérð gearið hann vel í guitargeek.com
E