Halló.

Ég er hérna með Ibanez ATK300 bassa sem var keyptur í hljóðfærahúsinu í miðjum febrúar. Bassinn er natural litaður með svartri pickguard og eru þetta með fjölbreyttari bössum á markaðnum (rafkerfið er svaka triple coil active skrímsli!)

Hljóðdæmi á bassanum í neðra horninu til vinstri.

Enn ég er að gá hvort að einhver hérna væri til í að skipta við mig.

Ég er að leita af Fender Precision bassa alveg sama hvort það sé frá mexíkó, japan eða ameríku. helstu litir sem ég leita af eru hvítur, svartur eða sunburst enn ég kíki á allt.

bara spjallið við mig í einkapóst ef þú ert með einhvað.

Mynd af skepnunni