Ca 40 gítarar, 6 bassar, saxofónn, amk 10 gítarmagnarar, 600w söngkerfi, fleiri effektapedalar en ég get haft tölu á, Talblatrommur, harmonikka, mandólín, saz, lap-steel gítar, charango, ukelele, orgel, synthar, nokkrir mixerar og heill hellingur af öðru dóti.
Dýrasta hljóðfærið var saxofónninn sem ég man ekki hvað ég borgaði fyrir á sínum tíma en það var heill hellingur og Gibson Les Paul gítarinn minn kostaði 175.000.
Ég er búinn að vera að spila á hljóðfæri í bráðum 30 ár og það er orðið töluvert af peningum sem hafa farið í þetta, sé samt ekki eftir einni einustu krónu þannig séð.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.