Mín skoðun er að þetta hafi verið fínar tilraunir sérstaklega seinustu kvöldin.
Agent Fresco vandað band með frábæra mússikanta.
Næst hefði ég viljað sjá Blæti. (Áttu sennilega lítin séns, of jasslegir eða þróaðir rétt eins og hress fress í fyrra.)
Ekki viss með þriðjasætið en Endless Dark hafa átt góða spretti þó þetta hafi ekki verið góðar tilraunir hjá þeim.
Einhvað af böndunum sem komust ekki áfram á föstudaginn eins og Swieve, hughrif eða jafnvel Bisexual evening.Eða kannski ég man ekki hvað þeir heita.
Gef ekki mikið fyrir 3-4 gripa einfalt rokk.
Eins og t.d Hina, eða Johny Computer, áferðafallegt og útvarpsvænt en hvorki ferskt né spennandi. Hinir þó mun skemtilegri.
Hefði gjarnan viljað sjá kassagítarleikarann úr Bisexual evenng fá gitarverðlaunin.
Bassinn úr blæti / Fresco og trommarinn úr Agent Fresco. Sönkonan úr rappdúettinum hún Karen og líka besta textan á íslansku.
Þaun áttu hinsvegar ekki að komast upp úr riðli. Frábært atriði fyrir söngvakeppni framhaldsskóla eða samfés eða einhverja af þessum söngvarakeppnum en palyback er bara playback!
Mörguleiti fínar tilraunir. Minna og minna um verulega slök bönd. Þau sem ég þekki er með 30-50 ára tónlystarnám á bakinu og í raun algengast í dag að einhver hluti hafi hellings þekkingu á tónlst.
það skondan er að ´mér hefur altaf fundist atkvæði úr sal soldið vafasöm. meira spurning um hver á flesta vini en hvert er hæfasta bandið bæði tæknilega og mússíklega. Í ár fannst mér salurinn standa sig betur en dómnefndin!
Fysrsta kvöld:
Hinir á sal
Óskar og Karen á dómnefnd! (söng vel vel flutt en playback!)
Kvöld 2
Endless dark á sal (rett valið af salnum nú með metal :-) )
Fury Strangers á dómnefnd. þar tókst henni vel upp. Velspilandi band.
Kvöld 3
Nellis á sal
Ástarkári á dómnefnd, la la
Kvöld 4
Blæti á sal (enn er salurinn að standa sig nú með jass)
HappY Funeral á dómnefnd!
Kvöld 5
Agent Fresco á sal að vísu rett mörðu Hughrif með innan við 10 atkvæðum!!
Johny Computer af dómnefnd! þarna tók steinin úr! Skemtilegt 4 gripa rokk með smá raggie blæ en með Swive, Bisexual Evening, Hughrif og Elís og jafnvel Erander til að velja úr!
Hugsanlega má segja að föstudagurinn hafi verið langerviðasti riðillinn, en mér er þetta óskiljanlegt! Sennilega einhver 4-5 bönd semvoru í topp 10 að spila þetta kvöld og skinsamlegt hjá einhverjum að flýja yfir á miðvikudag, en þetta vekur soldið spurningar um hæfi dómnefndar.
Í dag höfum við:
Idol.
Bandið hanns bugbba
Söngvakeppni framhaldsskóla
Söngvakeppni félagsmiðstöðva (Samfés)
Þetta eru allt söngvakeppnir.
Mússiktilraunir eiga að vera einhvað mikklu mikklu meira! Hef það soldið á tilfinningunni að hluti dómaranna hafi verið í einhverjum Idol fílin. Dæmandi söngvara sem eru kannski 1/5 af bandinu! Þetta er hæfilekakeppni hljómsveita. gefið mönnum propps fyrir einhvað nýtt og ferskt. Frábæran hljóðfæraleik! Frammúrsakrandi sampil. Flotta uppbyggingu laga. Alvöru hljómsveitir, þá án tillits hvort það sé fönkaðasti jass eða argasti metall!
Ekki söngvara keppni!
Mætti alveg skoða að fá einhverja mússíkmenntaða spilara úr topp hljómsveitum dagsinns. Einhverja með meira skinbragð á tónlyst í dómara sætið!
E