Eru einhverjir hérna inni sem safna vinyl plötum? þá komst ég yfir nokkrar Kiss vinyl plötur sem eru allt fyrsta eða önnur í bandaríkjunum. Þær eldri eru með bláu Casablanca miðunum sem þeir voru gefnir fyrst út hjá og plöturnar sjálfar eru ótrúlega vel með farnar og sumar hverjar enn með límmiðunum sem fylgdu plötunum á sínum tíma
Hotter Then Hell 1974 fyrsta prentun NBLP 7006
Destroyer 1976 fyrsta prentun NBLP 7025
ALIVE! 1975 önnur prentun NB LP7020
Dressed to kill 1975 önnur prentun NBLP 7016
Rock n roll over 1976 fyrsta prentun NBLP 7037
ALIVE 2 1977 fyrsta prentun NBLP 7076
ALIVE 2 1977 (Japönsk)fyrsta prentun VIP-9529-30
Double Platinum 1978 fyrsta prentun NB 7100
Dynasty 1979 fyrsta prentun 7152
ef einhver hefur áhuga getur hann boðið í einhvað af þessu og ég býst við af þeim sem hefur virkinlegan áhuga á þessu veit sá hinn sami að hann getur EKKI fengið þetta hérna í safnarabúðum því það er í mest öllum tilfellum endurprentanir frá evrópu frá ´80. þeir sem hafa ekki áhuga geta vel sleppt því að pósta hérna á þennan þráð
Bætt við 15. mars 2008 - 11:15
ég var að tala um fyrsta eða önnur ÚTGÁFA í Bandaríkjunum, gleymdi mér smá