ég var að redda mér Acid pro 6 eftir að kunningi minn var að mæla með því við mig. Han nsagði mér samt að þegar það myndi opnast í fyrsta sinn myndi eitthvað dæmi koma upp sem væri eitthvað um það hvort maður vildi að forritið notaði séstaka .Acd, .acd-zip, .acd-bak og .groove fæla, og ég´ætti að seigja nei við þvi. En ég er voða hræddur við að fokka einhverju sem ég get ekki lagaða svo ég var að pæla. á ég að ýta á já eða nei? og hvernig eru þeesiir acd fælar? get allveg sett þá í iTunes og á iPodinn minn? er ekki hægt að láta forritið gera þetta allt að mp3 fælum?

og svo önnur spurning, hvar get ég reddað mér svona milljón loopum til að vinna með í forritinu?
Nýju undirskriftirnar sökka.