Er hérna með 5 mánað gamlan Line 6 pod xt live til sölu! Frábær Multi effekta græja hér á ferð sem getur líka hermt eftir frægustu mögnurum allra tíma.
Það geðveika við þessa græju er að þú getur verið með marga effekta á í einu. T.d Overdrive, Chorus, Delay, Compressor, gate og reverb.
Svo kemur sprengjan sem lætur ykkur öll vilja eignast PodinN! Það eru fokking 128 rásir!
Þú getur save-að 128 mismunandi sound. Ef þú ert t.d að fara að spila á giggi og ert að fara að spila Enter Sandman og It's my life þá geturu bara skýrt rásina Enter sandman og búið til akkúrat enter sandman soundið..svo svissaru bara á það og baaammm..soundið er komið! þið skiljið pointið!
''Line 6 POD XT Live Guitar Multi Effects Pedal Features:
*Rugged steel construction
*11 channel select and effect on/off *footswitches
*Built-in wah/volume/tweak pedal
*84 pro-quality stompbox and studio effects
*36 amp models
*24 cab models
*4 mic models
*Award-winning technology and sounds from the *Vetta II amp
*128 programmable channels
*Variax digital input
*USB digital I/O
*direct digital recording
http://www.musiciansfriend.com/document?cpd=0OEY&doc_id=99371&base_pid=150394&index=0
GRæjan kostar ný 42 þus…en ég set aðeins 30 þús á hana m/straumbreyti!
