Mín Skoðun;
Bob gillan og Ztrandverðirnir:
Ekkert undur og stórmerki tónlistarlega séð, mjög efnileg söngkona samt.
Winson;
Var ég sá eini sem fannst þessar 2 trommur kjánalegar?, Fannst þessar auka trommur ekki bæta alltof miklu fyrir atriðið. Klikkuð rödd hjá gaurnum samt o0.
Spiral Groove;
Skáru sig gjörsamlega út. Mikið stage performance og skemtilegur fílingur hjá þeim. Hefði viljað sjá þá fara áfram.
Catch;
Ágætis háskóla rokk ef maður fýlar það. Söngvarinn var samt ekki alveg að meika það. Einnig var þvílíkt kjánalegt þetta X-Atli(orsome) í Íþró.
Diðrik
Hress gaur. Þetta var samt bara því miður sama lagið með öðruvísi texta. Ekki alveg nógu mikill kraftur á bakvið þetta.
7Figures
Fyrra lagið þeirra Drama Queen var mjög catchy, gott performance hjá strákunum, hægt að bæta sólóið samt. Hitt lagið var samt frekar mikill feill.
Tia
Mjög mikið hugrekki sem hún sýnir með að spila ein. En þetta var alveg hrikalega mikið ekki minn tebolli.
Elect
Ekkert að því að taka innblástur frá öðrum sveitum. Fyrra lagið þeirra var alveg hrikalega kraftlaust og hélt manni enganveginn. Seinna lagið þeirra var ekki alveg nógu mikið thrash, Flying V gaurinn hefði aðeins átt líka að læra betur á distortion pedalann sinn.
Ástarkári
Mjög fyndin hljómsveit, gott performance hjá þeim. En tónlistarlega séð skil ég ekki afhverju þeir komust áfram. En óska þeim afturámóti til hamingju, örugglega fullt af fólki sem er ósammála mér.
The Nellies
Kom skemtilega á óvart, afskrifaði hana alveg við fyrstu sín. En söngvarinn gat alveg sungið og hljómsveitin var frekar þétt. Var reyndar ekkert að drepast úr aðdáun yfir wah wah sólóinu.
“Sai!”