Ég eignaðist Roland D-50 Lineal Synthesizer síðasta sumar. Hann er mjög vel með farinn og flottur á allan hátt en hentar mér ekki nógu vel. Þessi synthi fær æðislega dóma og er jafn vinsæll í dag og þegar hann kom út en analog synthi hentar mér mun betur.
Því hef ég áhuga á að vita hvort einhver sé til í að eiga skipti við mig?
Ég athuga öll tilboð svo ekki vera hrædd við að bjóða. [má vera hljómborð, píanó, wurlitzer, rhodes, analog synth, usb triggerar, effectar... hvað sem er ;)]
http://www.vintagesynth.com/roland/d50.shtml
svona er það bara