Halló,

Við erum hér 4 drengir, einn 15 ára og hinir 16. Við erum að auglýsa eftir trommara í thrash/speed metal, ætlum að covera hljómsveitir eins og t.d. Lamb of God, Pantera, Megadeth máske og auðvitað semja eitthvað líka…

Trommarinn verður að hafa sæmilega reynslu í speed/thrash.

Hafa samband í Skilaboðum eða bara commenta

Bætt við 3. mars 2008 - 13:20
Æfingahúsnæðið er í skipasundi..