Einsog stendur í nafninu er þetta Fender Standard Jazz bass sem ég er að selja. Gripurinn er u.þ.b. 2 ára gamall, mjög lítið notaður og í fullkomnu ásikomulagi.
Hann er svartur með hvítri plötu.
Verðhugmynd: 40þúsund
Einnig er ég hérna með Fender Rumble 60. Hann er u.þ.b. hálfu ári yngri en bassinn, og hann er í fullkomnu lagi. Hann er þannig séð ónotaður, hefur verið notaður tvisvar. Miðinn framaná er ennþá á og svona.
Verðhugmynd: Færð þetta og bassann saman á 45-50þús.
Fyrirfram þakkir, Danni.
S:6606397