Ég er með tveggja ára og hálfs árs gamlann Spider II 212 150W magnara til sölu. Hann hefur aðeins verið notaður í heimahúsi og er í toppástandi!! Þessi megnari hefur reynst mér mjög vel en ætla ða fá mér minni magnara svo að ég geti tekið hann með til Ítalíu þegar ég fer þangað sem skiptinemi.
Hann hefur 12 rásir og svo getur maður seivað 4 þeirra á sér takka, ég læt einnig fylgja með fottswitch til að skipta milli þessara fjögra rása.
Specs:
• 150-watts stereo (75 x 2)
• 2 Custom Celestion® 12-inch Speakers
• 12 amp models that deliver a complete range from Clean to Insane
• 7 Smart Control effects (up to 3 simultaneous) including Tape Echo, standard Delay, Sweep Echo (all w/Tap Tempo), Chorus/Flanger, Phaser, Tremolo and Reverb
• 4 User-programmable channels
• Built-in front panel Tuner
Kynningarmyndband:
[youtube]http://youtube.com/watch?v=hhaQ0y6HGk8
Einhver slipknot gaur að spila á eins magnara:
[youtube]http://youtube.com/watch?v=XBnZ2klCd8E
Linkar:
Allt um rásirnar:
http://line6.com/spiderii/212.html
Hljóðdemó:
http://line6.com/spiderii/sounds01.html
Viðurkenningar og ummæli:
http://line6.com/spiderii/accolades.html
Heimasíða Line6 um spider II:
http://line6.com/spiderii/
Mynd af samskonar magnara
http://cachepe.samedaymusic.com/media/quality,85/brand,sameday/Spider_II_212_CMYK-6aa2f442c07be8c4a29ef4154d87a644.jpg
Hann kostaði 56.600 þegar hann var keyptur núna í tónastöðinni og er á tilboði núna á 49.900 en ég ætla að láta hann á 30.000
Ef þið hafið áhuga sendið þá PM, svarið þessum þræði eða sendið mail á einarsw@hotmail.com
-p.s. er í Hafnarfirði