Hvað er málið með Music123, eru þeir ekkert að senda hljóðfæri til Íslands lengur eða? Afhverju virðist það vera að ég get aldrei keypt frá þeim en ekkert mál að kaupa annars staðar að?
Bætt við 1. mars 2008 - 23:04 Er að fara að versla slagverk.
Prufaðu www.musictoyz.com eða www.guitartrader.com . Þessar verslanir hafa kannski ekki sama úrvalið og music123 og musiciansfriend en held að þær sendi beint.
Umboðin í Evrópu hafa verið að væla þar sem $ er svo lár. Póstverslunum var þá bannað af söluaðilum/framleiðendum úti að senda út fyrir USA. Þetta byrjaði með nokkrum fyrirtækjum eins og Fender og Gibson og svo fylgdu margir á eftir. Loforðið var á þá leið að senda ekki vöru út fyrir USA, þannig að vöruhús Shoppusa slapp :-) Annars hef ég líka mikið látið senda á hótel og þessháttar. Stefni á USA í næsta mánuði og reikna með að versla 1-2 gitara mixer ofl :-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..