Það er í lagi en ekki æskilegt.
það er í lagi á öllum hljóðfærum en ekki æskilegt. Sérstaklega leiðinlegt á Floyd Rose giturum.
Á klassiskum gitar er minni spenna en t.d stálstrengjagitar. En á móti oft ekki tussroad!
Ef þú tekur allastrengina úr þá minkar spennan á hálsinum, og þá leitast hálsin við að retta úr sér. þegar þú setur þá aftur í þá er hálsinn lengur að jafnasig. Þetta veldur að gitarinn heldurr verr tuni þangað til hálsinn er búinn að ná fyrri stöðu! Vel smíðaðir hálsar fara í sama farið og skekkjast ekki :-)
Þannig að þetta er í finalagi :-)
E.Ha