Fyrir utan það að EHX Big Muff er miklu fuzzaðari distortion effect heldur en Dr. Swamp (og því erfitt að bera þá saman), þá skil ég ekki hvernig þú getur sagt að eitthvað sé betra í þessum málum, held þetta snúist meira um það sound sem korkahöfundur er að leita eftir og það getur vel verið að hann fíli soundið í EHX Big Muff mun betur heldur en Dr. Swamp.
Annars er Dr. Swamp ágætis distortion pedall samt sem áður.