Fyrst er það Digitech Whammy WH-4. Eitthvað sem flest allir ættu að þekkja og óþarft er að útskýra.
Umfjöllun:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/DigiTech/Whammy+4/10/1
Verð: 12.000kr.
Næst er það Danelectro Reel Echo. SS/Tube Reel To Reel emulator sem hefur þann skemmtilega fítus að þú getur still flutterið og “wearið” á tapeinu ásamt því að geta stjórnað delayinu betur í real time þar sem delayinu er stjórnað með slider í staðinn fyrir hinn hefðbundna snúningstakka.
Þennan effekt má heyra í fleiri fleiri Incubus lögum þar sem Mike Einzieger notast mikið við hann í sólóum ma. í lögum á borð við Pistola og Sick Sad Little World.
Vídjó þar sem sjá má notkun pedalsins:
http://youtube.com/watch?v=k7QdLjoMF68
http://youtube.com/watch?v=CJy93w5YUrU
http://youtube.com/watch?v=kcxt0oYNeVY
Umfjöllun:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Danelectro/DTE-1+Reel+Echo/10/1
Verð: 10.000kr.
EHX Sovtek Small Stone er næstur en það er rússneska útgáfan af hinum víðfræga Small Stone sem hefur lennt í keðjum margra gítarleikara. Þykkur en mjúkur phaser m/ colour switch sem færir manni enn fleiri tóna. ATH: Á pedalinn vantar batteríslokið og því fer hann á lágu verði.
Umfjöllun:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Electro-Harmonix/Small+Stone+Phaser/10/1
Verð: 3.000kr.
Að lokum er það Boss Turbo Distortion. Eitthvað sem flestir ættu að þekkja. Tveggja rása distortion bjögunar pedall sem fer úr vægri bjögun uppí argasta metal.
Umfjöllun:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Boss/DS-2+Turbo+Distortion/10/1
Verð: 5.000kr.
Ef allir eru keyptir saman fara þeir á 25.000kr
ATH: Allar fyrirspurnir og fyrir þá sem hafa áhuga á því að versla þessa gripi þá bendi ég viðkomandi á að hafa samband í netfangið arnar _ h hjá hotmail punktur com. Ég er eingungis að setja upp þessa auglýsingu fyrir vin minn þannig það er tilgangslaust að hafa samband við mig varðandi söluna.
Bætt við 22. febrúar 2008 - 21:28
Allt staðsett á höfuðborgarsvæðinu og drop-off á vörunum minnsta mál.