Bara nokkuð vel. Ég hef þau alltaf í góðum standi, Þvæ mér um hendurnar ef ég er ekki 100% sáttur við hreinleika þeirra. Fer öðru hverju með klút yfir þau en þarf þessi sjaldan, þau eru í svo stöðugari notkun. Ég tékka alltaf öðru hverju hvort allt sé ekki í lagi á þeim, herða knoba eða aðrar skrúfur. Og alltaf þegar vinir mínir koma með eitthvað af dótinu sínu til mín þá fer það frá mér í topp standi, ég hata að sjá þegar illa er farið með hljóðfæri og skemti mér við að þrífa þau r sum… Ég er eki allveg nógu öflugur í að skipta um strengi mánaðarlega enda hef ég ekki þurft þess, strengirnir hafa enst svo vel. En ég fer oft með klút yfir þá og þurka einhvern skít af þeim kannski einu sinni tvisvar í viku.
Nýju undirskriftirnar sökka.