Þarna er á ferðinni stoltið okkar, þessi er algjör draumur í dós! Eins og alltaf, þá eru fá eintök til skiptanna.
* Búkur: Double Cutaway
* Lengd: 24.6“ (625mm)
* Toppur: Maple
* Bak og hliðar: Semi-Hollow Mahogany Body, 13.25” Wide, 1.75“ Deep
* Háls: Mahogany
* Pikkupar: 2 humbuckers, extra vafðir.
* Efri sviss: 3ja stöðu rofi:
* Staða 1. Pikkup brú
* Staða 2. Pikkup háls og brú
* Staða 3. Pikkup háls
* Neðri sviss: 3ja stöðu rofi (tone-control):
* Staða 1: Bassatónn
* Staða 2: Normal
* Staða 3: Hár tónn.
* Stýringar: Volume 1. (Háls - Pikkup), Volume 2. (Brú - Pikkup), Master Volume
* Breidd við hnetu: 1-11/16” (43mm)
* Fingraborð: Ebony, 12" Radius (305mm)
* Brú: Wrap-Around Bridge
* Járn: Krómað
* Bönd: 22
Sjá nánar um gítarinn og myndir af honum á: http://www.spilverk.com/cgi-bin/WebObjects/eWeb.woa/wa/product?productName=Surtur
ATH! Þessi gítar er sérstaklega uppsettur af Gunnari Örn Sigurðssyni gítarsmið fyrir afhendingu. http://www.luthier.is/