Hér er kominn draumabassi flestra bassaleikar. Retro útlit og hljómur tryggja þessu hlóðfæri þann sess sem það á skilið. Mjúkur í spilun og með “punchy” hljóm. Fá eintök í boði!
* Búkur: Solidwood
* Lengd: 34” (864 mm)
* Toppur: Maple
* Háls: Maple
* Pikkupar: 2 x extra vafðir.
* Stýringar: Volume 1. (Háls - Pikkup), Volume 2. (Brú - Pikkup), Master tone
* Breidd við hnetu: 1.50” (38mm)
* Fingraborð: Rosewood
* Brú: Krómuð standard brú með strengi hlaðna í gegnum sig.
* Járn: Krómað
* Bönd: 20
Sjá nánar um bassann og myndir af honum á: http://www.spilverk.com/cgi-bin/WebObjects/eWeb.woa/wa/product?productName=Fenris%FAlfur