Þá er biðin á enda, hann er kominn aftur. Eins og áður, þá eru aðeins nokkur stykki í boði. Síðast fengu færri en vildu.
Búkur: Basswood
Lengd háls: 25.9” (658 mm)
Toppur: Maple
Háls: Maple
Pikkupar: 2 x sigle-coil
Pikkupa sviss: 3ja stöðu sviss:
Staða 1. Pikkup brú
Staða 2. Pikkup háls og brú
Staða 3. Pikkup háls
Stýringar: Master Volume, Master tone
Breidd við NUT 1.650” (42 mm)
Fingraborð: Rosewood (Ljós)
Brú: Ash Tray
Járn: Krómað
Bönd: 22
Sjá nánar um gítarinn og myndir af honum á: http://www.spilverk.com/cgi-bin/WebObjects/eWeb.woa/wa/product?productName=Sva%F0ilfari
ATH! Þessi gítar er sérstaklega uppsettur af Gunnari Örn Sigurðssyni gítarsmið fyrir afhendingu. http://www.luthier.is/