Miðbæjarradíó en ekki Reykjavíkurradíó ;-)
En já ég hef verið að kaupa þetta í gegnum lítið fyrirtæki sem heitir Small Bear Electronics
http://www.smallbearelec.com/home.htmlMaður er að spara sér einhvern pening á að panta frá Small bear miða við hér heima en þar færðu líka töluvert betri íhluti, betri þjónustu (að mínu mati) og hann á ALLT sem þú þarft til að gera upp gamla effecta eða smíða nýja. :)
Fyrir boxin þá hef ég nú verið að reyna að spara mér smá og gert það eftir þessum leiðbeiningum:
http://www.geofex.com/Article_Folders/steelstud/steelstud.htmÞótt að ég hef nú ekki verið duglegur uppá síðkastið að gera þetta og notaði reyndar í síðustu tvö skipti gömul nestisbox (úr járni) sem box utan um effectana.
Námsmaðurinn á ekki endalausann pening en átti þó tvö nestisbox. ;-)
Bætt við 18. febrúar 2008 - 09:32 Og þetta með reverbið, ég hef ekki enn lagt í að gera alvöru reverb en það væri samt eflaust mjög gaman að prufa.