Sælt verið fólk. Mig langar svolítið að fá mér einhvern flottann fuzz pedal. Fulltone virðist vera spennandi, þeir eru reyndar hættir að framleiða ‘69 Pedal(Germanium Fuzz Face) og Soul-Benderinn(VOX Fuzzinn sem t.d. Jimmy Page og Jeff Beck notuðu.) vegna skorts á einhverjum germanium transitorum. Síðan er Fulltone ’70 pedalinn, hann er með svokölluðum silicon transitorum.
Síðan væri gaman að heyra hvað Fuzz Factory kostar, en hann víst eitthvað ónotendavænn(en engu að síður frábær) hef ég heyrt.
Væri til í að fá einhverja hjálp varðandi val og síðan hjálp varðandi þessa transitora.
P.s ég er að spila svona Classic/Blues/Hard Rock og soldið Grunge.
“Casual Prince?”