Vil bæta því við að GL kapall/tengi hefur ALDREI bilað hjá mér á effectabretti, hins vegar eru þeir ekki góðir í snúrut f/ gitar, bassa o.s.frv, of stífir og þola hreyfingu ekki eins vel og gamla góða “designið”.
Á móti kemur að þú geur notað þú ert ekki nema 1 mínútu að laga snúruna/tengið ef það bilar. Skrúfa sundur…stytta snúruna um 1-2 cm með því að klippa eða skera hana með beittum hníf…skrúfa saman aftur!!!
Áríðandi: Ég mæli eindregið með mjórri gerðinni af kapli (.155) og viðeigandi tengi(.155)á effectabretti. Einnig verða þetta auðvitað að vera vinkil/olnbogatengi, ekki “sraight”.
Sverari gerðin heitir .225
“Talking about music is like dancing about architecture”