Halló.
Bassinn er ný kominn úr tjéköppi hjá Guðna í hljóðfærahúsinu.
Þessir bassar eru einungis gerðir fyrir Japanskann markað svo að það er ekki hægt að fá þá nema í gegn um japanskann seljanda.
Það er búið að setja í hann DiMazio pickuppa, nýja brú og ég er nýbúinn að láta nýtt passive rafkerfi í hann og hann hljómar frábærlega.
Bassinn er vel notaður og það sést í geng um allar rispurnar enn það eyðileggur ekkert útlit bassansl
Mig minnir að mjög svipaður bassi (Mexikó) kosti í kring um 80.000kr í hljóðfærahúsinu enn er ekki alveg nógu viss.
Enn ég er að pæla í að skella bara 50 þúsund krónum á kvikindið.
**MYNDIR**
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/Mr003-1.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/Mr004-1.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/Mr005-1.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/Mr006.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/Mr007-1.jpg
http://i176.photobucket.com/albums/w185/JohannBirgir/Mr008-1.jpg
Bætt við 14. febrúar 2008 - 12:30
Bassinn er S S S S SELDUR!