gibson eru mjög dýrir gýarar en ef þú vilt það lúkk þá mæli ég með epiphone sem er merki í eigu gibson, fást í Rín.
ennþá ódýrari kostur og allsekkert verri (en epiphone) er að kaupa gítara sem heita Tradition. fáránlega góð gæði miðað við verð. þeir framleiða eina týpu sem lúkkar allveg eins og Gibson les paul.
fást í Tónastöðinni
gangi þér vel og þú kannski skellir mynd af kvikindinu hér á huga, þegar þú skellir þér á einn:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~