Ég er að spá í hvort einhver hérna viti um nótur á netinu fyrir píanó?. Og þá t.d. einhver disney lög eða einhver sem eru spiluð á fm957 eða þá bara þekkt lög:).
Kærastan mín spilar á flautu og það gekk enganvegin að finna nótur fyrir hana svo hún reyndi að finna píanó nótur (Hún getur notað melódíuna) og það er rosalega erfitt að finna töb fyrir einhverja tónlist fyrir utan klassíska (mozart og svo framvegis)..
Svona bækur eru á þúsundkallinn eða svo t.d. fyrir disney lög, annars mæli ég með “The real book”, soldið dýrari en FULLT af góðum lögum í henni.
Það kostar eiginlega alltaf en stundum geturu fundið nóturnar. Gamlar nótur af klassík eru án höfundarréttar vegna aldur þeirra þannig að þú getur náttúrulega náð í það. En annars ef þú hefur hljómana þá er ekkert alltof erfitt að pikka upp lagið. Hvaða lög ertu þá að pæla?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..