Er með 3 Digitech effekta sem ég er hættur að nota, og hef nú ekki beint notað mikið.
Ég keypti þá alla nýja í Hljóðfærahúsinu og ég er sá eini sem hefur átt þá.

Þetta eru:

Digitech Turbo Flanger
Mjög góður flanger með 7 mismunandi “flange” hljóðum.Hef átt hann í 2 ár minnir mig, en notað hann svona 10 sinnum í mesta lagi.

Kostar 9.900.- kr. nýr
Ég set 4.500.- kr. á hann

Umsögn: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/DigiTech/X-Series+Turbo+Flange/10/1
Mynd:http://www.musiciansfriend.com/product/DigiTech-XTF-Turbo-Flange-Stereo-Flanger-Pedal?sku=150819


Digitech Bass Squeeze
Fínn compressor. Getur fengið bassann til að sounda rosalega “boomy” eða mjög “crispy”, gerir soundið þéttara og feitara. Er búin að eiga hann í ca. 6 mán og notað hann lítið vegna þess að ég hef alltaf verið sáttur við bassa soundið mitt beint úr magnaranum, hef stundum notað hann sem smá boost þegar ég nota EHX Big Muff pedalinn.

Kostar 9.900.- kr. nýr
Ég set 7.000.- kr á hann (straumbreytir fylgir með)

Umsögn: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/DigiTech/Bass+Squeeze+Compressor+Pedal/10/1
Mynd: http://www.musiciansfriend.com/product/DigiTech-XBS-Bass-Squeeze-Compressor-Pedal?sku=150826


Digitech Bass Synth Wah
Eiginlega alveg sama sagan með þessa og hina, búin að eiga hann í e-a 6 mán, hann er lítið notaður og í mjög góðu ástandi. Þessi effekt er mjög skemmtilegur til að leika sér með, nánast endalaust af möguleikum og ótrúlega rugluð hljóð sem þú færð útúr þessu.

Kostar 9.900.- kr. nýr
Ég set 7.000.- kr. á hann (straumbreytir fylgir með.

Umsögn: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/DigiTech/X-Series+Bass+Synth+Wah/10/1
Mynd: http://www.musiciansfriend.com/product/DigiTech-XSW-Synth-Wah-Envelope-Filter-Pedal?sku=150823


Þessi verð eru alls ekki heilög og ég skoða öll tilboð.

Svo er ég líka að pæla í að selja Hartke stæðuna mína, Hartke H3500 haus og 4x10 transporter box, hörku græja sem hefur fengið að kynnast smá ferðalögum og giggum útum allt, bókstaflega.
Ég myndi sætta mig við boð sem væri e-ð í kringum 50.000.- kr.

Þetta er frekar nett stæða sem er ekkert lítið hávær og með hörku EQ. Henntar vel í allt myndi ég segja, hef spilað allt frá sykur-poppi og yfir í metal með henni og alltaf fengið flott sound.


Hægt er að hafa samband við mig í síma 846-3465, hérna á huga eða á gmail - danielsmari@gmail.com.
Ef þið viljið myndir af dótinu þá sendið bara mail á mig.

Endilega bjóðið þið bara í dótið, líka það sem er í undirskriftinni (fyrir utan bassana) :)

Kv Daníel Smári