18" Sabian HHXtreme Crash til sölu. Ótrúlega djúpt og trashy sound, eiginlega mitt á milli crash og china.
Fékk þennan í jólagjöf, glænýjan. Hann er lítið notaður, sést ekkert á honum, engin kjuða- eða fingraför.
Hann er þunnur, en hann, eins og sabian segja alveg rétt frá, projectar alveg rosalega, þrátt fyrir að há tónlist sé í kring.
Hér er hljóðklippa af einum alveg eins: http://www.cymbalsonly.com/cymbals/sabian/sounds/hhx/18ext1345k.mp3
Þar sem þetta er nýr cymbali (á ábyrgarskítreinið ennþá) þá vil ég fá 17.000 kr. fyrir hann, afþakka allt kjaftæði.
Ástæðan fyrir að ég er að selja hann er einfaldlega sú að ég er að skipta yfir í 19" HHXtreme.
Hafið samband í s: 866-6110 <- Róbert