Við erum 3 drengir (2 gitar, bassi) úr Kópavogi og Reykjavík sem vantar bæði söngvara/öskara og trommara. Við erum að covera 2 lög í augnablikinu með Lamb of God og Children of Bodom. Æfingahúsnæðið er í Reykjavík.

Trommarinn þarf ekki að koma með sitt sett, ekki einu sinni double kicker þetta er allt á staðnum nema cymbalar.

Söngvarinn þarf hinsvegar að eiga það sem þarf.

Áhugasamir hafa samband við mig, annaðhvort að commenta bara á þetta eða pm-a mig.