ok ekki kaupa hann þá, (digitech kostar 52 þús á listaverðunni út btw, og er aðeins með möguleika á 15 ampa simulation - ætla ekki einu sinni að tala um gæðamuninn á digitech og line 6…..)
þessi græja er annars ný til sölu í tónastöðinni á 46 þús síðast þegar að ég gáði. (með 42 ampa simulation og 24 cab simulation - minn reyndar með 60 þar sem að ég keypti metal add-on pakka n)
Hún er með asio driver, með amp simulation af bestu mögnurunum , metalpakka update, hægt er að búa til sér eigin tóna í software í tölvunni sem er hægt að ná í á line6 síðunni.
Hægt er að bera saman græjur endalaust….