Gætir lent í smá tapi á lægstu tíðnum bassans. Það er algengasta vandamálið fyrir bassaleikara að nota gítarpedala. En í sumum tilfellum er lítið sem ekkert tap. En fyrir þann pening sem svona behringer gutti kostar þá er það ekki dýr áhætta til þess að prófa.
hann skemmist ekkert.. eini gallinn er að bassar eru á mun lægri tíðnum þannig að soundið nær ekki allveg niðrí þær tíðnir svo að soundið verður stunudm mjög Overdriveað… margir sem nota t.d. Boss Metal Master á bassa (sem er gítar effect)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..