læra tónstigann á sem flesta vegur og geta spilað hann allstaðar á hálsinum, bara þjálfun og eitthvað sem allir ættu að geta gert. þú tappar bara nótur sem tilheyra tónstiganum, sumum finnst flottast að tappa 3,5 og 8undir.
og já,
http://www.all-guitar-chords.com/guitar_scales.php hér geturu sett inn tónstigann i þá tóntegund sem þú villt hafa hann og lært að spila hann hvar sem er á hálsinum.
leiktu þér bara að spila random nótur úr tónstiganum og leiktu þér að tappa hér og þar (samt verður tappið líka að tilheyra tónstiganum) og smá saman nærðu að þróa þinn eiginn stíl. það gerði ég og það hefur tekist ágætlega, ég t.d. slæta mikið með vinstri hendinni þegar ég tappa og stundum nota ég hana bara til að radda sólóinn sem ég er að spila með hægri hendinni (spila 3,5 eða 8und ofar)
vona að þú fattir eitthvað hvað ég er að tala um og það gagnist þér eitthvað :)