Halló.

Það slitnaði hjá mér bassatrommuskinn og ég veit ekkert af hvaða stærð þetta .. getur einhver sagt mér hvernig ég finn það út? Eru þetta ekki tvær tölur sem ég þarf að vita?