Þetta er mexikanskur bassi sem var keyptur í Hljóðfærahúsinu á sínum tíma á 89.900 kr, en ég var að hugsa um að prófa að setja hann á 70.000 kr og sjá hvað gerist. Ól og gigbag munu fylgja ef af kaupum verður.
Ástæðan fyrir sölunni er fjármögnun í annað hljóðfæri.
Mynd 1
Mynd 2
Áhugasamir svari hér eða senda mér hugaskilaboð.
Ef að það eru eitthverjar upplýsingar sem að vantar um þennan bassa, bara að spurja.
Daði.
Bætt við 25. janúar 2008 - 00:57
Já, ætli ég bæti ekki við að ég er staddur í Reykjavík og get ekki farið með hljóðfærið útá land þar sem ég er bílprófslaus, þar að auki er svosem hægt að semja aðeins um þetta blessaða verð.
Byrði betri