Þarna er ég ekki sammála þér.
Þau kaupa stundum soldið spes inn og selja lika soldið spes en þarna eru fínir gitarar og magnarar ofl á milli.
T.D Crafter, Samick og Fernandes gítarar.
Það fer að vísu soldið mikið fyrir Aria og BC rich og einhverju dóti en það eru bara fín hljóðfæri þarna innan um.
Í mögnurum man ég eftir Custom, Hiwhatt og Carlsbro. var lengi að pæla í Hiwhatt lampacoboi þarna en það er bilað og búið að vera bilað í meira en ár! Ekki lækkar hann samt né swendur í viðgerð!
Held að þeir séu með Stakk trommustöff og Hercules standa ofl.
Pedala MXR, Dunlopp og danelectro!
Gallin er hinnsvegar þegar hann Helmut er þarna eða hvað hann heitir ……. Óalmennilegasti sölumaður sem ég hef kinnst!
Svo hitt….. verðin eru stundum verulega mikið úr takt við samtímann…….. sumt er á prís frá því $ var 120 kall eða einhvað og oft skelfilega dyrir smáhlutir eins og pedalar ofl þessháttar.
Sumt hef ég fengið á þokkalegau verði. Ekkert svona Mojo verð en hægt að búa við það.
Mín skoðun er að til að versla þarna verðirðu að vita hvað þú ert að gera. Ef þú labbar inn og kaupir Danelectropedal þá borgarðu sennilega tvöfallt miðað við hvað er eðlilegt. En við hliðina getur staðið Craftergítar og verulega fínu verði!
Menn verða bara að skoða sjálfir og bera saman.
En í hinasálmana þá er þetta búð með mikið af stöffi sem gaman er að skoða.
Ef þú vilt gott verð þá ferðu í stöðina eða búðina :-)
En samt altaf gaman að skoða hljóðfæraverslanir!
E